BK Hönnun ehf. er með virkt gæðakerfi líkt og kveðið er á um í lögum nr. 160/2010 um mannvirki og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Gæðakerfið nær yfir hönnun, byggingarstjórn og iðnmeistara.
Verðskrá
Öll vinna tæknimanna er reikningsfærð skv. gildandi verðskrá hverju sinni. Í þeim tilfellum sem tækniþjónnusta er að hluta innifalin í samningi gilda ákvæði saminga.