Almennar upplýsingar | |
Dýpt | 70 mm |
Varmaleiðni Uw | allt niður í 1.3 W / m²K |
Hljóð einangrun | up to sound insulation class 4 |
Innbrota vörn (EN 1627) | up to RC2 |
Fjöldi hólfa | 5 í lausafögum, 5 í körmum |
Aluplast Ideal 4000
Helstu kostir IDEAL 4000
- Prófíl dýpt 70 mm
- 5-hólfa prófíll í fögum og körmum
- Lágmarks varmatap
- Styrktur kjarni úr heitgalv stáli
Gerum tilboð í stór sem smá verkefni.
Flokkur: Gluggar