Bogahús - Braggar

Stöðluð bogahús í sjö breiddum – 8m, 10m, 12m, 15m, 16m, 18m og 20m
Bogahúsin eru þaulreynd á við íslenskar aðstæður.

BK08 – 8 m bogahús

  • Breidd 8 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 4,0 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK10 – 10 m bogahús

  • Breidd 10 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 5,0 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK12 – 12 m bogahús

  • Breidd 8 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 5,7 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK15 – 15m bogahús

  • Breidd 15 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 6,6 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK16 – 16m bogahús

  • Breidd 16 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 7,8 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK18 – 18 m bogahús

  • Breidd 18 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 7 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

BK20 – 20 m bogahús

  • Breidd 20 m
  • Lengd að vali kaupanda
  • Lofthæð 7,0 m
  • Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt
  • Fæst með anti drop húðun innan á stáli
  • Hægt að fá einangrað
  • Hurðir og gluggar að vali kaupanda
  • Uppsetning í boði
Lestu meira

UPPSETNING

BK Hönnun ehf. býður uppsetningu á bogahúsum hvar á landinu sem er. Vinnuflokkur frá framleiðanda kemur á byggingarstað og reysir okkar bogahús á skömmum tíma.

STÖÐLUÐ BOGAHÚS

Húsin okkar eru stöðluð að því leitinu að þau eru alltaf með sama sniði. Hægt er að velja lengd að eigin vali, bæta við þakgluggum, gluggum og gönguhurðum ásamt iðnaðarhurðum að eigin vali. Einnig erum við með hurðir á langhliðar ásamt útbyggingum á langhliðar.

BURÐARVIRKI

Burðarvirki húsanna er úr bogavalsaðri stálgrind sem fest er niður á staðsteyptar undirstöður.

Burðargrind er sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður og stenst snjóaálag, vindálag og jarðskjálftaálag á öllu landinu.

RENNIHURÐIR

Hægt er að velja um einfalda rennihurð á framgafl eða hefðbundna iðanðarhurð.

Stöðluðu hurðirnar eru úr stál ramma og klæddar með stálplötum og polycarbonite plasti. Hurðirnar koma með sérsmíðuðu brautakerfi.

Iðnanarðhurðir er hægt að fá einangraðar og með brautarkerfi og mótorum að eigin vali.

HELSTU STÆRÐIR

Bogahúsin frá okkur koma í eftirfarandi stærðum:

  • Breiddir: 8 m, 10 m, 12 m, 15 m, 16 m, 18 m og 20 m breið
  • Lengdir: Frá 20m og helypur á 5m

KLÆÐNING

Þak og veggir eru klædd með stálplötum af vandaðri gerð. Húsin eru óeinangruð. Þak er hægt að fá að hluta með glærum auðbrennanlegum birtuplötum til reykræstingar.

Allar áfellur eru innifaldar til að ganga frá klæðningu, þ.m.t. frágangslistar á þakkanti, sökkullistar og áfellur til frágangs við hurðir.

GLUGGAR & HURÐIR

Gönguhurðir og gluggar í húsunum eru ýmist úr PVC, ál-tré eða timbri. Allt eftir óskum verkkaupa. Við bjóðum upp á eftirfarandi gerðir af gluggum:

  • Rehau Nordic line PVC glugga
  • Ideal Aluplast 70 PVC glugga
  • Ál-tré glugga
  • Timburglugga

* stöðluð hús eru ekki með neinum gluggu. Þeim er bætt við aukalega.

UNDIRSTÖÐUR

Húsin eru sett upp á steyptar undirstöður. Stöðluð útfærsla miðar við að sökkulveggur sé sléttur við plötu. Kaupendur sjá um að útvega steyptar undirstöður. Algengar stræðir á undirstöðum eru eftirfarandi:

  • Hæð sökkulveggja – um 90 cm *
  • Langhliðar – 40 cm breiðir veggir*
  • Stafnar – 25 cm breiðir veggir*
  • Botnplata – 12 cm þykk*

* stærðir á undirstöðum eru breytilegar eftir staðsetningu og álagskröfum. Ofangreint eru algengar stærðir, ekki algildar.

Karfa

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur