Stöðluð Smáhýsi
Skoðaðu stöðluðu smáhýsin okkar. Grunngerðin er 5x8m og uppfyllir kröfur um tilkynningaskylda framkvæmd og er því í mörgum tilfellum undanskilin byggingarleyfi! Aðrar stærðir eru háðar byggingaleyfi og þessvegna bjóðum við ódýra teikningapakka með smáhýsunum okkar!
5 x 12 m SMÁHÝSI – einangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 12 m
- 60 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með 40 mm PIR yleiningum
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 12 m SMÁHÝSI – óeinangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 12 m
- 60 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt (óeinangrað)
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 16 m SMÁHÝSI – einangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 16 m
- 80 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með 40 mm PIR yleiningum
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 16 m SMÁHÝSI – óeinangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 16 m
- 80 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt (óeinangrað)
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 20 m SMÁHÝSI – einangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 20 m
- 100 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með 40 mm PIR yleiningum
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 20 m SMÁHÝSI – óeinangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 20 m
- 100 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt (óeinangrað)
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
5 x 8 m SMÁHÝSI – einangrað
5 x 8 m SMÁHÝSI – óeinangrað
- Breidd 5 m
- Lengd 8 m
- 40 m² brúttó
- Þakhalli 10°
- Vegghæð 2,8 m
- Klætt með húðuðu stáli, 0,56 mm þykkt (óeinangrað)
Algengar spurningar
- Þarf ég að steypa sökkul undir húsið? Já, undir húsið þarf steyptar undirstöður skv. leiðbeiningum hönnuða
- Ef ég panta núna, hvenær fæ ég húsið afhent? Afgreiðslutíminn eru um 6 vikur frá pöntun (best að hringja í okkur eða senda skilaboð og kanna hvenær næsta sending er væntanleg)
- Hvað tekur langan tíma að setja svona hús upp? Við gerum ráð fyrir að uppsetning á smáhýsinu taki 2 vana einstaklinga c.a 2-3 daga. A.t.h það miðast við að sökkull / undirstaða sé tilbúin.
TEIKNINGAR
MIKIÐ ÚRVAL LITA Á KLÆÐNINGAR
RAL 3009
RAL 5010
RAL 6009
RAL 7016
RAL 7035
RAL 9016
BURÐARVIRKI
Burðarvirki húsanna er úr sink húðaðri Z stálgrind sem fest er niður á staðsteyptar undirstöður.
Burðargrind er sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður og stenst snjóaálag, vindálag og jarðskjálftaálag. Grunnverð í verðská miða við snjóálagssvæði 1 & 2 og vindálag 36 m/sek.
KLÆÐNING
Hægt er að velja um tvær gerðir klæðninga. Óeinangrað hús er með stál klæðningu með trapisu sniði en einangrað hús er með 40 mm PIR yleiningum. Val er um mismuandi liti skv. litakorti. Þak er jafnframt með glærum auðbrennanlegum birtuplötum til reykræstingar.
Allar áfellur eru innifaldar til að ganga frá klæðningu, þ.m.t. frágangslistar á þakkanti, sökkullistar og áfellur til frágangs við hurðir.
BÍLSKÚRSHURÐIR
Bílskúrshurð á framgafli er ekki innifalin í verð á húsunum okkar. Hægt er að kaupa hana hjá okkur aukalega. Hurðirnar eru af staðlaðar, 3 m á breidd og 2,5 m á hæð. Viðskiptavinir geta aukalega pantað rafdriginn opnara.
Hurðirnar eru á stál brautakerfi og úr einangraðri stál samloku með frauð einangrun. Hurðir eru hvítar.
GLUGGAR & HURÐIR
Gönguhurðir og gluggar í húsunum eru ekki innifalin. Hægt er að kaupa aukalega hjá okkur PVC útihurð hvíta á lit.
* stöðluð hús eru ekki með neinum gluggu. Þeim er bætt við aukalega.
HELSTU STÆRÐIR
Smáhýsin frá okkur koma í eftirfarandi stærðum:
- Breidd 5m og lengd 8m – 40 m²
- Vegghæð 2,8 m
- Mænishæð 3,5 m
- Hægt að lengja húsin upp í 12m, 15m eða 20m og verða húsin þá 60 m², 80 m² eða 100 m² að stærð.
UNDIRSTÖÐUR
Húsin eru sett upp á steyptar undirstöður. Stöðluð útfærsla miðar við að sökkulveggur standi 5 cm upp fyrir plötu. Kaupendur sjá um að útvega steyptar undirstöður. Algengar stræðir á undirstöðum eru eftirfarandi:
- Hæð sökkulveggja – um 80 cm *
- Langhliðar – 30 cm breiðir veggir*
- Stafnar – 20 cm breiðir veggir*
- Botnplata – 12 cm þykk*
* stærðir á undirstöðum eru breytilegar eftir staðsetningu og álagskröfum. Ofangreint eru algengar stærðir, ekki algildar.
REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK
Hjá okkar starfar reynslumikið starfslið. Hönnuðir með reynslu, vaskir iðnaðarmenn og söluenn með þekkingu á vörunni.
HÖNNUN OG LAUSNIR
Við sjáum um alla hönnun á okkar verkefnum og gerum tillögur að verkefnum fyrir viðskipavini okkar strax í byrjun ferlisins.
UPPSETNING
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á uppsetningarteymi frá fraleiðanda með okkar bogahúsum. Allt unnið undir stjórn fagmanna með réttindi.