YLEININGAR

BK Hönnun ehf. býður upp á vandaðar yleiningar, ýmist með PIR eða steinullar kjarna.
Yleiningar eru þaulreyndar á við íslenskar aðstæður.
Aðstoðum viðskiptavini við tæknilegar útfærslur, magntöku og gerð deililausna.

Skoðaðu yleiningarnar okkar og hafðu samaband til að fá tilboð!

YLEININGARNAR OKKAR

Yleining fyrir veggi – PIR

Yleiningar fyrir veggi með PIR kjarna. Þaul reyndar á íslenskum markaði.
  • Þykktir frá 40-250 mm
  • Breiddir 1000 mm eða 1130 mm
  • Margar gerðir yfirborðs

Yleiningar fyrir veggi – steinull

Yleiningar fyrir veggi með steinullarkjarna. Þaul reyndar á íslenskum markaði.
  • Þykktir frá 40-250 mm
  • Breiddir 1000 mm eða 1130 mm
  • Margar gerðir yfirborðs

Yleiningar fyrir þak – steinull

Yleiningar fyrir þak með steinullar kjarna. Þaul reyndar á íslenskum markaði.
  • Þykktir frá 40-250 mm
  • Breiddir 1000 mm eða 1130 mm
  • Margar gerðir yfirborðs

Yleiningar fyrir þök – PIR

Yleiningar fyrir þak með PIR kjarna. Þaul reyndar á íslenskum markaði.
  • Þykktir frá 40-250 mm
  • Breiddir 1000 mm eða 1130 mm
  • Margar gerðir yfirborðs

ÖRLÍTIÐ UM OKKUR

BK Hönnun rekur sögu sína til ársins 2006 þegar stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins hóf að starfa við hönnun og ráðgjöf. Frá þeim tíma hafa fjölmargar byggingar litið dagsins ljós, margar þeirra verið bogahús! Allt frá stofnun hefur megin markmið verið að bjóða upp á hágæða byggingar sem þola vel íslenskt veðurfar. Bogahús eða braggar hafa verið vinsæl á Íslandi enda eru þau hagkvæm í innkaupum, fjót í uppsetningu og einstaklega sterkbyggð í íslenskri veðráttu. Skoðaðu húsin okkar og kláraðu málið!

REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK

Hjá okkar starfar reynslumikið starfslið. Hönnuðir með reynslu, vaskir iðnaðarmenn og söluenn með þekkingu á vörunni.

HÖNNUN OG LAUSNIR

Við sjáum um alla hönnun á okkar verkefnum og gerum tillögur að verkefnum fyrir viðskipavini okkar strax í byrjun ferlisins.

UPPSETNING

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á uppsetningarteymi frá fraleiðanda með okkar bogahúsum. Allt unnið undir stjórn fagmanna með réttindi.

Karfa

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur