skip to Main Content

YLEININGAR

BK Hönnun ehf. býður upp á vandaðar yleiningar, ýmist með PIR eða steinullar kjarna.
Yleiningar eru þaulreyndar á við íslenskar aðstæður.
Aðstoðum viðskiptavini við tæknilegar útfærslur, magntöku og gerð deililausna.

Skoðaðu yleiningarnar okkar og hafðu samaband til að fá tilboð!

YLEININGARNAR OKKAR

Yleiningar fyrir veggi með PIR - tæknilegir eiginleikar

Yleiningar með PIR kjarna ætlaðar fyrir veggjaklæðningar. Kostir PIR eininga eru umfram annað hátt einangrunargildi. PIR einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar.

Helstu upplýsingar um veggeiningar úr PIR

 • Pöntunarstærðir frá 2,5 m til 13,0 m
 • Klæðir 1150 mm
 • Stálgerð S 320 GD
 • Brunaflokkun Bs2d0
 • Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
  • Polyester silicone 25µ
  • PUR (Ultra 60µ)
  • Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
  • Foodsafe 150µ (innri hlið)
 • DWG teikningar fyrir hönnuði í boði

Vottanir og gæðamál

 • CE merkt framleiðsla
 • ISO 9001 – gæðastjórnun
 • ISO 14001 – umhverfisstjórnun
 • OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Yleining fyrir veggi PIR
Yleining fyrir veggi PIR
Yleining fyrir veggi PIR
Yleining fyrir veggi PIR
Yleining fyrir veggi PIR

Einangrunargildi

Kjarna þykkt (mm)Þyngd (kg/m²)U (W/m2K)R (m².K/W)
4010,780,571,75
6011,700,372,65
8012,140,283,55
10012,930,224,50
12013,740,185,40
15014,940,156,75
17015,740,137,65
20016,940,119,05
22017,740,109,95

U og R gildi samkvæmt  staðli EN-14509: 2013

Yleiningar fyrir veggi með steinull - tæknilegir eiginleikar

Yleiningar með steinullar kjarna ætlaðar fyrir veggjaklæðningar. Kostir steinullar eininga eru umfram annað hátt brunaþol. Steinullar einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar, fyrir skrifstofuhúsnæði og stórbyggingar. Steinullar einingar eru gjarnan notaðar sem eldvarnarveggir.

Helstu upplýsingar um veggeiningar úr steinull

 • Pöntunarstærðir frá 1,6 m til 13,6 m
 • Klæðir 1130 mm
 • Stálgerð S 280 GD
 • Brunaflokkun  A2-s1,d0
 • Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
  • Polyester silicone 25µ
  • PUR (Ultra 60µ)
  • Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
 • DWG teikningar fyrir hönnuði í boði

Vottanir og gæðamál

 • CE merkt framleiðsla
 • ISO 9001 – gæðastjórnun
 • ISO 14001 – umhverfisstjórnun
 • OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Yleining fyrir veggi steinull
Yleining fyrir veggi steinull
Yleining fyrir veggi steinull
Yleining fyrir veggi steinull
Yleining fyrir veggi steinull

Einangrunargildi

Kjarna þykkt (mm)Þyngd (kg/m²)Rc (m².K/W)U (W/m2K)R (m².K/W)
5014,61,050,811,24
6015,61,240,691,44
8017,61,70,521,91
10019,62,160,422,37
12021,62,60,352,83
14023,63,050,33,28
16025,63,490,273,74
18027,63,940,244,19
20029,64,380,224,64

U og R gildi samkvæmt  staðli EN-14509: 2013

Brunamótstaða

Kjarna þykkt (mm)Brunaþol EN13501-2 PrófBDA
80EI 60ULG C00020022-L-02
100EI 90MR0101500022-L-02
120EI 120ULGC00040019-L-03
Þakeiningar úr PIR - tæknilegir eiginleikar

Yleiningar með PIR kjarna ætlaðar fyrir þakklæðningar. Kostir PIR eininga eru umfram annað hátt einangrunargildi. PIR einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar.

Helstu upplýsingar um þakeiningar úr PIR

 • Pöntunarstærðir frá 2,55 m til 13,6 m
 • Klæðir 1000 mm
 • Hæð hábáru 45 mm
 • Stálgerð S 320 GD
 • Brunaflokkur Bs2d0
 • Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
  • Polyester silicone 25µ
  • PUR (Ultra 60µ)
  • Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
 • DWG teikningar fyrir hönnuði í boði

Vottanir og gæðamál

 • CE merkt framleiðsla
 • ISO 9001 – gæðastjórnun
 • ISO 14001 – umhverfisstjórnun
 • OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Yleining fyrir þak PIR
Yleining fyrir þak PIR
Yleining fyrir þak PIR

Einangrunargildi

Kjarna þykkt (mm)Þyngd (kg/m²)Rc (m².K/W)U (W/m2K)R (m².K/W)
4011,712,000,481,96
6012,512,850,332,87
8013,313,800,253,78
10014,114,770,204,69
12014,915,720,175,60
15015,817,140,146,96

U og R gildi samkvæmt  staðli EN-14509: 2013

Brunamótstaða

Kjarna þykkt (mm)Brunaþol Próf
40RE 602005-CVB-R0479
60REI 20 / RE 302011-Efectis-R0023
Þakeiningar úr steinull - tæknilegir eiginleikar

Yleiningar með steinullar kjarna ætlaðar fyrir þakklæðningar. Kostir steinullar eininga eru umfram annað hátt brunaþol. Steinullar einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar, fyrir skrifstofuhúsnæði og stórbyggingar. Steinullar einingar eru gjarnan notaðar til  eldvarnarveggir.

Helstu upplýsingar um þakeiningar úr steinull

 • Pöntunarstærðir frá 1,6 m til 13,6 m
 • Klæðir 1000 mm
 • Hæð hábáru 37 mm
 • Stálgerð S 320 GD
 • Brunaflokkun  A2-s1,d0
 • Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
  • Polyester silicone 25µ
  • PUR (Ultra 60µ)
  • Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
 • DWG teikningar fyrir hönnuði í boði

Vottanir og gæðamál

 • CE merkt framleiðsla
 • ISO 9001 – gæðastjórnun
 • ISO 14001 – umhverfisstjórnun
 • OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Yleining fyrir þak steinull
Yleining fyrir þak steinull
Yleining fyrir þak með steinull

Einangrunargildi

Kjarna þykkt (mm)Þyngd (kg/m²)Rc (m².K/W)U (W/m2K)R (m².K/W)
5015,51,150,761,32
60161,350,641,55
80181,830,52,02
100202,250,42,48
120222,750,342,94
140243,20,293,41
160263,650,263,87
180284,10,234,33
200304,550,214,8

U og R gildi samkvæmt  staðli EN-14509: 2013

Brunamótstaða

Kjarna þykkt (mm)Brunaþol EN13501-2 PrófBDA
80REI 60MR0101690021-L-02
120REI 120ULG C00090363-L-03

ÖRLÍTIÐ UM OKKUR

BK Hönnun rekur sögu sína til ársins 2006 þegar stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins hóf að starfa sem hönnuður. Frá þeim tíma hafa fjölmargar byggingar litið dagsins ljós, margar þeirra klæddar yleiningum! Allt frá stofnun hefur megin markmið verið að bjóða upp á hágæða byggingar sem þola vel íslenskt veðurfar. Yleiningar hafa verið vinsælar á Íslandi enda eru þær hagkvæmar í innkaupum og uppsetningu. Skoðaðu vörurnar okkar og kláraðu málið!

REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK

Hjá okkar starfar reynslumikið starfslið. Hönnuðir með reynslu, vaskir iðnaðarmenn og sölumenn með þekkingu á vörunni.

HÖNNUN OG LAUSNIR

Við sjáum um alla hönnun á okkar verkefnum og gerum tillögur að verkefnum fyrir viðskipavini okkar strax í byrjun ferlisins.

UPPSETNING

Við getum boðið viðskiptavinum okkar upp á uppsetningu. Verk unnin undir stjórn húsasmíðameistara og byggingastjóra.

FRÉTTAVEITAN

Svartur föstudagur

Við höfum opnað fyrir kolsvört tilboð sem gilda frá mánudegi til sunnudags þessa vikuna. Tilboðin…

Ísland í dag

Ísland í dag fór í heimsókn til fagurkera í Hveragerði á dögunum. Var viðtalið að…

Lokun vegna vetrarfría

Skrifstofan verður lokuð dagana 21. október til og með 25. október.

Back To Top