CLT einingar

Einingahús úr krosslímdu timbri - CLT

Krosslímdar timbur einingar eru frábært byggingarefni. Þær er hægt að nota inni og úti í veggi, þök, milligólf og svalir. Í hverri krosslímdri CLT einingu eru eins og nafnið gefur til kynna, ýmist 3, 5 eða 7 lög eða fleiri. CLT einingar er hægt að nota í fjölbreytt verkefni. Þar má t.d nefna einbýlis og sumarhús, fjölbýlishús, raðhús, skóla, skrifstofur og svo mætti lengi telja.  

Eiginleikar

  • Hentugar einingar fyrir veggi, milligólf, þök og inniveggi
  • Einingar geta verið mjög stórar 
  • Mjög góðið eiginleikar gagnvart eldi
  • Umhverfisvænn kostur og lítil umhverfisáhrif meðal annar vegna stuttra flutningsleiða
  • Stuttur byggingartími
  • Þykktir frá 60-280 mm 

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn BK Hönnunar ehf.

SÍMI

 571-3535

Karfa

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur