PALLAEFNI
Á að byggja sólpallpall í sumar? Við erum með hágæða pallaefni á betra verði.
Bangkirai pallaefni
Bangkirai er ljósbrúnn og endingargóður harðviður frá Asíu. Borðin eru með rásuðu eða sléttu yfirborði. Bangkirai hefur verið vinsæll harðviður á Íslandi um árabil. Viðurinn gránar með tímanum og er afar þéttur og endingargóður fyrir vikið.
Stærðir í boði:
21x145mm
25x145mm
27x190mm
Thermowood pallaefni
Thermowood eða hitameðhöndlaður viður er sífellt að verða vinsælli. Við bjóðum bakað greni sem er ljósbrúnt, slétt heflað á annarri hliðinni og með spori á hinni. Hitameðhöndlað timbur er sérlega endingargott. Hægt er að festa viðinn með földum festingum. Ekki þarf að viðhalda bökuðum við nema til að halda upprunalega litnum. Sé þess óskað þarf að olíubera thermowood pallinn reglulega.
Stærðir í boði:
21x140 mm
Bangkirai pallaefni 27×190 mm
Lerki red class pallaefni 28×145 mm
Plast pallaefni 20×140 mm – 7 litir
Douglas fura pallaefni 18×145 mm
Bangkirai pallaefni 25×145 mm
Bangkirai pallaefni 21×145 mm
Bakað Thermowood pallaefni 26×140 mm
Hugmyndaráðgjöf
Björn Jóhannsson landslagsarkitekt og teymið hans hjá Urban Beat bjóða viðskiptavinum okkar upp á faglega hugmyndaráðgjöf þegar kemur að skipulagi og hönnun á útisvæðum.
Hægt er að bóka tíma hjá þeim á [email protected].
Ráðgjöfin tekur til allt að 200 m² svæðis í garðinum, en einnig er hægt að fá þau í stærri verk.
