PALLAEFNI

Á að byggja sólpallpall í sumar? Við erum með hágæða pallaefni á betra verði. 

Bangkirai pallaefni

Bangkirai er ljósbrúnn og endingargóður harðviður frá Asíu. Borðin eru með rásuðu eða sléttu yfirborði. Bangkirai hefur verið vinsæll harðviður á Íslandi um árabil. Viðurinn gránar með tímanum og er afar þéttur og endingargóður fyrir vikið.  

Stærðir í boði:

21x145mm

 25x145mm

27x190mm

Thermowood pallaefni

Thermowood eða hitameðhöndlaður viður er sífellt að verða vinsælli. Við bjóðum bakað greni sem er ljósbrúnt, slétt heflað á annarri hliðinni og með spori á hinni. Hitameðhöndlað timbur er sérlega endingargott. Hægt er að festa viðinn með földum festingum. Ekki þarf að viðhalda bökuðum við nema til að halda upprunalega litnum. Sé þess óskað þarf að olíubera thermowood pallinn reglulega.

 

Stærðir í boði:
21x140 mm

 

Plast pallaefni

Slitsterkt, viðhaldsfrítt og gegnheilt WPC plast pallaefni sem ekki þarf að sinna á annan hátt en að þrífa reglulega. Plast pallaefnið kemur í 7 mismunandi litum.


Plast pallaefnið er unnið úr endurunnu plasti og 60% af innihaldinu eru viðar trefjar.  

Stærðir í boði:
20x140 mm

 

 

Bangkirai pallaefni 27×190 mm

15,500 kr. - 17,000 kr.

Ljósbrúnn og endingargóður harðviður frá Asíu. Slétt yfirborð með innfelldri gúmmí rönd í miðju borði. Bankirai viður gránar með tímanum. Bankirai pallaefni er þétt og lifir lengur fyrir vikið.

Verð er stykkjaverð miðað við valda lengd.

Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Lerki red class pallaefni 28×145 mm

2,700 kr. - 4,500 kr.
Red class lerki borð. 28x145mm. Rásuð áferð á annarri hliðinni og slétt á hinni. Verð er stykkjaverð miðað við tiltekna lengd. Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Plast pallaefni 20×140 mm – 7 litir

8,550 kr. - 10,400 kr.
Plast pallaefni. Önnur kynslóð plast pallaefni þá, svokölluð composite efni. Um er að ræða gegnheila planka með náttúrulegu yfirborði. Stærð 20x140mm, lengd 400 cm. Verð miðast við stykkjaverð. Afhendingartimi 14-21 dagur.

Gagnvarin fura pallaefni 28×145 mm

2,100 kr. - 2,800 kr.
Gagnvarin fura 28x145 mm. Fæst í tveim lengdum. Rásað á annarri hlið og slétt á hinni.

Douglas fura pallaefni 18×145 mm

3,050 kr. - 5,100 kr.
Douglas fura er einnig kölluð oregon pine, þéttvaxin risa fura. Ófúavarið efni. Slétt öðru megin og rásað hinu megin. Verð miðað við stykkjaverð í tiltekinni lengd. Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Bangkirai pallaefni 25×145 mm

6,350 kr. - 12,700 kr.
Ljósbrúnn og endingargóður harðviður frá Asíu. Slétt yfirborð á annarri hlið en rásað á hinni. Bankirai viður gránar með tímanum. Bankirai pallaefni er þétt og lifir lengur fyrir vikið. Verð er stykkjaverð miðað við valda lengd. Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Bangkirai pallaefni 21×145 mm

5,330 kr. - 10,690 kr.
Ljósbrúnn og endingargóður harðviður frá Asíu. Slétt yfirborð á annarri hlið en rásað á hinni. Bankirai viður gránar með tímanum. Bankirai pallaefni er þétt og lifir lengur fyrir vikið. Verð er stykkjaverð miðað við valda lengd. Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Bakað Thermowood pallaefni 26×140 mm

5,330 kr. - 8,530 kr.

Thermowood pallaefni. Með hefluðu spori á annarri hliðinni. Hita meðhöndlað greni.

Verð er stykkjaverð miðað við valda lengd.

Afgreiðslutími 14-21 dagur.

Karfa

Þessi vefsíða notar vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur