Viking 21 - timburgluggi (Tvö- eða þrefalt gler)

Útopnandi gluggar hannaðir og framleiddir fyrir skandinavíu markað, þ.m.t Ísland. Glugginn er hannaður fyrir veðurfar og aðstæður á norðlægum slóðum og hentar því sérlega vel á Íslandi.

Glugginn er hefðbundinn timburgluggi, glerjaður utanfrá ýmist með tvöföldu gleri eða þreföldu gleri. Allt eftir óskum hvers og eins. viðskiptavinar.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking 21 gluggann.

Viking 21 - ál-tré gluggi (Tvö- eða þrefalt gler)

Útopnandi álklæddir timburgluggar hannaðir og framleiddir fyrir skandinavíu markað, þ.m.t Ísland. Glugginn er hannaður fyrir veðurfar og aðstæður á norðlægum slóðum og hentar því sérlega vel á Íslandi.

Glugginn er hefðbundinn timburgluggi, klæddur með loftræstri álkápu, glerjaður utanfrá ýmist með tvöföldu gleri eða þreföldu gleri. Allt eftir óskum hvers og eins. viðskiptavinar.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking 21 áltré gluggann.

Viking 12 - rammahurð (fæst álkædd)

Viking 12 rammahurðir fást ýmist inn eða útopnandi. Þær henta sem inngangshurðir sem og svalahurðir. Framleiddar úr samlímdri sérvalinni furu og með vönduðu íhlutakerfi. Fást með tvöföldu gleri eða einangruðum fyllingum.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking 21 gluggann.

Valmöguleikar:

Viking 12 - plötuhurð

Viking 12 plötuhurðir fást ýmist inn eða útopnandi. Þær henta sem inngangshurðir sem og svalahurðir. Framleiddar úr einangruðum hurðarflekum og með vönduðu íhlutakerfi. Fást með þreföldu gleri og álklæddar eða málaðar í RAL lit.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking 12 plötuhurðirnar.

Valmöguleikar:

Viking SW17 - Rammahurð (fæst álklædd)

Viking SW17 rammahurðir fást ýmist inn eða útopnandi. Þær henta sem inngangshurðir sem og svalahurðir. Framleiddar úr samlímri sérvalinni furu og með vönduðu íhlutakerfi. Fást með þreföldu gleri og einangruðum fyllingum, sem og álklæddar eða málaðar í RAL lit.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking SW17 rammahurðirnar.

Valmöguleikar:

Viking SW17 - plötuhurð

Viking SW17 plötuhurðir fást ýmist inn eða útopnandi. Þær henta sem inngangshurðir sem og svalahurðir. Framleiddar úr einangruðum hurðarflekum og með vönduðu íhlutakerfi. Fást með þreföldu gleri og álklæddar eða málaðar í RAL lit.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Viking SW17 plötuhurðirnar.

Valmöguleikar:

Innova rennihurð

Innova rennihurð, rennifleki rennur að utanverðu. Rennihurð úr timbri sem einnig fæst álkædd. Glerjuð utanfrá með þreföldu gleri. Framleiddar úr samlímdri sérvalinni furu og með vönduðu íhlutakerfi. Fást ýmist tvöfaldar eða fjórfaldar.

Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband við söluráðgjafa og eða skoðu ítarupplýsingar um Innova rennihurðina.

Valmöguleikar:

Karfa