Gluggar og hurðir

Gluggar og hurðir eru andlit hverrar byggingar. Hlutverk þeirra er margþætt og mikilvægt. Þeir veita birtu inn í hús, eru mikilvæg flóttaleið, skapa tengingu milli inni og úti svæða, halda hita inni og verja innanstokksmuni fyrir geislum sólar. Því er mikilvægt að velja rétt gluggakerfi. Við bjóðum upp á gott úrval.

  • Timbur og ál-tré gluggar
  • PVC gluggar 70 & 120 mm
  • Álgluggar

Gluggarnir okkar eru framleiddir og hannaðir fyrir íslenskar aðstæður, hvort sem um er að ræða vind eða regn. Gluggar frá okkur eru CE merktir og slagveðursprófaðir. Framleiðslan er einnig ISO 9001 vottuð

TIMBUR

BK56 timburgluggar

Helstu kostir BK56 Timburglugga

  • Prófíl dýpt 115 mm
  • Botnlisti úr áli, loftræstur
  • Lágmarks varmatap
  • Hlýleiki timburs inni
  • Val um marga liti inni og úti
  • Slagregnsprófaðir
  • CE Merktir

Gerum tilboð í stór sem smá verkefni.

BK56+ Álklæddir timburgluggar

Helstu kostir BK56+ Áltré glugga

  • Prófíl dýpt 115 mm
  • Veðurkápa úr áli, loftræst
  • Lágmarks varmatap
  • Hlýleiki timburs inni, veðurþolið ál úti
  • Val um marga liti inni og úti
  • Slagregnsprófaðir
  • CE Merktir

Gerum tilboð í stór sem smá verkefni.

PVC

REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK

Hjá okkar starfar reynslumikið starfslið. Hönnuðir með reynslu, vaskir iðnaðarmenn og söluenn með þekkingu á vörunni.

HÖNNUN OG LAUSNIR

Við sjáum um alla hönnun á okkar verkefnum og gerum tillögur að verkefnum fyrir viðskipavini okkar strax í byrjun ferlisins.

UPPSETNING

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á uppsetningarteymi frá fraleiðanda með okkar bogahúsum. Allt unnið undir stjórn fagmanna með réttindi.

Karfa