Mini gróðurhús fyrir vandláta
Álprófíla mini gróðurhús. Fullkomið á svalirnar eða í garðinn fyrir þann sem vill rækta blóm eða grænmeti við bestu aðstæður. Harvst gróðurhúsin eru framleidd í Bretlandi og hafa verið í mikilli þróun síðustu ár. Þau eru búin einfaldri tölvustýringu til að samþætta lýsingu, hita og loftræsingu sem og vökvun. Húsin eru í algjörum sérflokki þegar kemur að svala gróðurhúsum. Nú er ekkert mál að rækta áhyggjulaus! Innbyggt í húsin er LED ræktunarlýsing, vifta og hitari, sjálfvirk vökvun með dælu, drippi og spreyara. Húsin fást í tveim stærðum en við höfum tekið stærri gerðini (S18) á lager.
Lítil, sterkbyggð og áreiðanleg. Ræktaðu hvar sem er
S-Serían var hönnuð í vindasömu umhverfi á vestur strönd Wales með það í huga að húsin væru þannig úr garði gerð að endast vel í slíkum aðstæðum. Húsin eru einnig hönnuð með það í huga að hámarka ræktunarpláss á litlu svæði. Hvort sem það sé á svölum, í litlum bakgarði eða í horni á stórum görðum.
Ræktunar lýsing
Vatnsheld LED ljós
Sjálfvirk vökvun
Dæla, dripp og speyari m. slögnutengi eða dælu
Hita og losftstýring
Vifta og hitaþráður innifalið
App - snjallstýring
Fylgstu með og stýrðu ræktuninni í appi
Tvær mismunandi stærðir - passar á flestar svalir og útisvæði
S8 Mini gróðurhús – salatbarinn
- Sjálfvirk vökvun, hitun og lýsing
- Sjálfvirk loftræsing með viftu
- Sjálfvirk stýring í gegnum app
- Tekur 8 fræbakka í venjulegri stærð
- Sterkur rammi úr áli
- Stillanlegar hillur sem gefa 1,3m vaxtar hæð
- Framleitt í Bretlandi
S16 Mini gróðurhús
- Sjálfvirk vökvun, hitun og lýsing
- Sjálfvirk loftræsing með viftu
- Sjálfvirk stýring í gegnum app
- Tekur 16-20 fræbakka í venjulegri stærð
- Sterkur rammi úr áli
- Stillanlegar hillur sem gefa 1,3m vaxtar hæð
- Framleitt í Bretlandi