Stöðluð Smáhýsi
Smáhýsi er lína af litlum stálgrindarhúsum. Húsin eru í tveim stærðum. Húsin koma staðlað með 40 mm PIR yleiningum en fást óeinangruð eða með annarri þykkt og gerð einangrunar.
Stálgrindarhús 5×8 m
- Breidd 5 m (utanmál á grind)
- Lengd 8 m (utanmál á grind)
- Hæð á mæni 3,91 m
- Hæð á vegg 3,0 m (utanmál á grind)
- Þakhalli 20°
- Klæðning 40 mm PIR yleining
- Verð er fyrir utan hurðir.
- Afhendingatími 8-10 vikur frá pöntun.
- Útlitsteikningar BK58 DUO20 5x8m ViewsReport
- Klæðning BK58 DUO20 5x8m panels
- Áfellur BK58 DUO20 5x8m flashings
- Litakort LITAKORT 25µ
Stálgrindarhús 6×10 m
- Breidd 6 m (utanmál á grind)
- Lengd 10 m (utanmál á grind)
- Hæð á mæni 4,09 m
- Hæð á vegg 3,0 m (utanmál á grind)
- Þakhalli 20°
- Klæðning 40 mm PIR yleining
- Verð er fyrir utan hurðir.
- Afhendingatími 8-10 vikur frá pöntun.
- Útlitsteikningar BK610 DUO20 6x10m - ViewsReport
- Klæðning
- Áfellur
- Litakort LITAKORT 25µ
TEIKNINGAR
Viltu skoða teiknignar af smáhýsum? Hafðu samband og við sendum teiningasett.
MIKIÐ ÚRVAL LITA Á KLÆÐNINGAR
RAL 3000

RAL 3009

RAL 5010

RAL 5017

RAL 6003

RAL 6009

RAL 7016

RAL 7035

RAL 7037

RAL 8014

RAL 9005

RAL 9016

BURÐARVIRKI
Burðarvirki húsanna er úr sink húðaðri Z stálgrind sem fest er niður á staðsteyptar undirstöður.
Burðargrind er sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður og stenst snjóaálag, vindálag og jarðskjálftaálag. Grunnverð í verðská miða við snjóálagssvæði 1, 2 & 3 og vindálag 36 m/sek.
KLÆÐNING
Smáhýsin koma staðlað með 40mm PIR yleiningum. Val er um mismuandi liti skv. litakorti. Í þak er jafnframt hægt að velja glærar þakplötur.
Allar áfellur eru innifaldar til að ganga frá klæðningu, þ.m.t. frágangslistar á þakkanti, sökkullistar og áfellur til frágangs við hurðir.
BÍLSKÚRSHURÐIR
Bílskúrshurð á framgafli er ekki innifalin í verð á húsunum okkar. Hægt er að kaupa hana hjá okkur aukalega. Hurðirnar eru mismunandi af stærð og hægt að hafa áhrif á stærð og staðsetningu þeirra. Viðskiptavinir geta aukalega pantað rafdrifinn opnara.
Hurðirnar eru á stál brautakerfi og úr einangraðri stál samloku með frauð einangrun. Hurðir eru hvítar staðlað, hægt að panta í sérlit.
GLUGGAR & HURÐIR
Gönguhurðir og gluggar í húsunum eru ekki innifalin. Hægt er að kaupa aukalega hjá okkur glugga og hurðir.
* stöðluð hús eru ekki með neinum gluggu. Þeim er bætt við aukalega.
HELSTU STÆRÐIR
Smáhýsin frá okkur koma í eftirfarandi stærðum:
- Breiddir 5m og 6m
- Vegghæð 3 m
- Þakhalli 20°
- Hægt að lengja húsin um 4 m í senn
UNDIRSTÖÐUR
Húsin eru sett upp á steyptar undirstöður. Stöðluð útfærsla miðar við að sökkulveggur sé sléttur við plötu. Kaupendur sjá um að útvega steyptar undirstöður. Algengar stræðir á undirstöðum eru eftirfarandi:
- Hæð sökkulveggja – um 80 cm *
- Langhliðar – 30 cm breiðir veggir*
- Stafnar – 20 cm breiðir veggir*
- Botnplata – 12 cm þykk*
* stærðir á undirstöðum eru breytilegar eftir staðsetningu og álagskröfum. Ofangreint eru algengar stærðir, ekki algildar.