Yleiningar með PIR kjarna ætlaðar fyrir þakklæðningar. Kostir PIR eininga eru umfram annað hátt einangrunargildi. PIR einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar.
Helstu upplýsingar um þakeiningar úr PIR
- Pöntunarstærðir frá 2,55 m til 13,6 m
- Klæðir 1000 mm
- Hæð hábáru 45 mm
- Stálgerð S 320 GD
- Brunaflokkur Bs2d0
- Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
- Polyester silicone 25µ
- PUR (Ultra 60µ)
- Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
- DWG teikningar fyrir hönnuði í boði
Vottanir og gæðamál
- CE merkt framleiðsla
- ISO 9001 – gæðastjórnun
- ISO 14001 – umhverfisstjórnun
- OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Einangrunargildi
Kjarna þykkt (mm) | Þyngd (kg/m²) | Rc (m².K/W) | U (W/m2K) | R (m².K/W) |
---|---|---|---|---|
40 | 11,71 | 2,00 | 0,48 | 1,96 |
60 | 12,51 | 2,85 | 0,33 | 2,87 |
80 | 13,31 | 3,80 | 0,25 | 3,78 |
100 | 14,11 | 4,77 | 0,20 | 4,69 |
120 | 14,91 | 5,72 | 0,17 | 5,60 |
150 | 15,81 | 7,14 | 0,14 | 6,96 |
U og R gildi samkvæmt staðli EN-14509: 2013
Brunamótstaða
Kjarna þykkt (mm) | Brunaþol EN13501-2 | Próf | BDA |
---|---|---|---|
80 | REI 60 | MR010169 | 0021-L-02 |
120 | REI 120 | ULG C0009 | 0363-L-03 |