Pyramide er fallegur frístandandi glerskáli. Húsið er í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sér pönunarvara og getur afgreiðslufrestur verið breytilegur eftir árstíma. Hafið samband við sölumenn fyrir nánari upplýsingar. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum, hvítum eða grænum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Senior Victorian gróðurhús er stórt og flott hús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin koma í 4 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 18,8 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri eða 10 mm ylplasti. Þá koma húsin ýmist í svörtum eða grænum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Urban gróðurhús er lítið og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri og í svörtum eða natur ál lit. Þetta hús er mjög sniðugt fyrir þann sem ekki hefur mikið pláss en vill byggja upp sælureit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Master gróðurhús er stórt og flott gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin fást í 5 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 23,3 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Þau eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í ál lit. Ein vinsælasta gerð gróðurhúsa á Íslandi í undanfarin ár.
Master húsin hafa veriið seld og sett upp um allt land frá árinu 2018 og hafa reynst afbragðs vel. Þau er hægt að styrkja enn frekar með sérstökum styrkingum sem eru sér framleiddar í húsin og fást að sjálfsögðu hjá okkur. Neðst á síðunni má finna enn frekari fróðleik, svo sem leiðbeiningar og myndbönd af samsetningu.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Junior gróðurhúsin eru lítil og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og fást annarsvegar í svörtum lit með innbrendu lakki og hinsvegar í natur ál, ljós gráum lit. Junior húsin eru með meiri þakhalla en flest önnur módel og henta því vel þar sem snjóalög eru mikil.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Junior T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Lágafell er 300 x 450 cm garðhús með einhalla þaki. Ný gerð 2024. Kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Bláfell er garðhús sem er 482x392 cm að stærð með þakskyggni. Bláfell er kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Mosfell er sexhyrnt garðhús. Húsið er tilvalið sem tehús í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Búrfell er 430x280cm garðhús með 50 cm þakskyggni. Búrfell er kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Vörðufell er 280 x 380 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Hlöðufell er er 380 x 380 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Vífilsfell er 380 x 280 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Arnarfell er 280 x 280 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
BæklingurSamsetningarleiðbeiningar
Ertu í leit að hitara sem ekki einungis veitir yl heldur er fallegur á að líta? Indus II hangandi hitarinn er halogen hitari hannaður í iðnaðarstíl. Flottur svartur hitari með 3 mismunandi stillingar, 900, 1200 og 2100 W.
Ertu í leit að hitara sem ekki einungis veitir yl heldur er fallegur á að líta? Indus brigth stand hitarinn er halogen hitari hannaður í iðnaðarstíl. Flottur svartur hitari með 3 mismunandi stillingar, 900, 1200 og 2100 W.
Fyrst smart hitarinn frá SUNRED® - einfalt að tengja við WiFi með Sunred appinu. Búinn ultra low glare tækni. Allt að 2500 w hitari með 9 mismunandi stillingum gefur mjúka þrepun á hita.
Uppselt, væntanlegt á lager í janúar.
INDOX hitarinn frá SUNRED® sameinar fallega hönnun, gott andrúmsloft og góðan yl. Hitarinn öflugi veitir mikinn hita og rósagulls hitapípurnar veita hlýja birtu. Ekkert kvöld er of kalt með Indox hitaranum. Tilvailinn hitari við úti sófana, undir skýlið eða í glerskálann. Hitar 180 gráður frá sér.
Ertu í leit að hitara sem ekki einungis veitir yl heldur er fallegur á að líta? US-INDU hitarinn er hannaður í iðnaðarstíl með nútímalegri virkni. Smart hitari sem hægt er að stýra með appi í bæði Android og Iphone símum.
Loksins er fáanlegur fallegur samfestingur fyrir gaðavinnuna. Teygjanlegt efni með styrkingum við hné og olnboga. Merking á baki. Svartar tölur og hægt að fjarlægja púða á hnjám. Sterkt efni - 28% linen, 33% polyester, 39% rayon. Pakkað í fallega gjafaöskju úr endurunnum pappa með svörtum silkipappír.
Litlar stærðir - mælum með að taka einu númeri stærra en venjulega.
Loksins er fáanlegur fallegur samfestingur fyrir gaðavinnuna. Teygjanlegt efni með styrkingum við hné og olnboga. Merking á baki. Svartar tölur og hægt að fjarlægja púða á hnjám. Sterkt efni - 28% linen, 33% polyester, 39% rayon. Pakkað í fallega gjafaöskju úr endurunnum pappa með svörtum silkipappír.
Litlar stærðir - mælum með að taka einu númeri stærra en venjulega.
Fallega hönnuð garðslanga breytir ásýndinni í garðinum. Afhverju að velja skærgrænt, gult og appelsínugult þegar til eru mun náttúrulegri litir! Við erum í skýjunum að geta boðið þessa flottu slöngur á Íslandi. Þá fást í 3 lengdum, 15m - 25m og 50m. Léttar og meðfærilegar.
Fallega hönnuð garðslanga breytir ásýndinni í garðinum. Afhverju að velja skærgrænt, gult og appelsínugult þegar til eru mun náttúrulegri litir! Við erum í skýjunum að geta boðið þessa flottu slöngur á Íslandi. Þá fást í 3 lengdum, 15m - 25m og 50m. Léttar og meðfærilegar.
Fallega hönnuð garðslanga breytir ásýndinni í garðinum. Afhverju að velja skærgrænt, gult og appelsínugult þegar til eru mun náttúrulegri litir! Við erum í skýjunum að geta boðið þessa flottu slöngur á Íslandi. Þá fást í 3 lengdum, 15m - 25m og 50m. Léttar og meðfærilegar.
Fallega hönnuð garðslanga breytir ásýndinni í garðinum. Afhverju að velja skærgrænt, gult og appelsínugult þegar til eru mun náttúrulegri litir! Við erum í skýjunum að geta boðið þessa flottu slöngur á Íslandi. Þá fást í 3 lengdum, 15m - 25m og 50m. Léttar og meðfærilegar.
Garðverkfæri. Skófla raka og spaði. Kemur í fallegri pappa öskju. Tilvalin tækifærisgjöf.
Stærð 32 x 6,5 x 4 cm.
Handföng úr aski eru sér valin til að endast vel. Létt og meðfærileg verkfæri sem endast og eldast vel.
Sparkvellir í notkun allan ársins hring
Með yfirbyggðum sparkvöllum verða æfingar og leikir mögulegir óháð veðri. Þetta eykur ekki aðeins gæði æfinga hjá ungu íþróttafólki heldur skapar einnig tækifæri fyrir samfélagið í heild. Sveitarfélög geta boðið bæjarbúum upp á fjölbreyttari hreyfimöguleika og íþróttafélög fá örugga aðstöðu til æfinga og keppni.
Við höfum hannað stálgrindarhús sem aðlaga má að mismunandi stærðum sparkvalla og uppsetningu þeirra er einföld og hagkvæm.
Viltu bæta aðstöðu í þínu sveitarfélagi? Við kynnum lausnina með ánægju og útvegum allar nauðsynlegar upplýsingar.
📩 Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar og tilboð fyrir þitt verkefni!