Yleiningar með steinullar kjarna ætlaðar fyrir veggjaklæðningar. Kostir steinullar eininga eru umfram annað hátt brunaþol. Steinullar einingar henta vel í landbúnaðar- og iðnaðarbyggingar, fyrir skrifstofuhúsnæði og stórbyggingar. Steinullar einingar eru gjarnan notaðar sem eldvarnarveggir.
Helstu upplýsingar um veggeiningar úr steinull
- Pöntunarstærðir frá 1,6 m til 13,6 m
- Klæðir 1130 mm
- Stálgerð S 280 GD
- Brunaflokkun A2-s1,d0
- Yfirborðsmeðhöndlun á yleiningum
- Polyester silicone 25µ
- PUR (Ultra 60µ)
- Plastisol 200µ (HPS) – æskileg yfirborðsmeðhöndlun fyrir íslenskar aðstæður v. seltu
- DWG teikningar fyrir hönnuði í boði
Vottanir og gæðamál
- CE merkt framleiðsla
- ISO 9001 – gæðastjórnun
- ISO 14001 – umhverfisstjórnun
- OHSAS vottun – stjórnun heilsu og öryggis á vinnustað
Einangrunargildi
Kjarna þykkt (mm) | Þyngd (kg/m²) | Rc (m².K/W) | U (W/m2K) | R (m².K/W) |
---|---|---|---|---|
50 | 14,6 | 1,05 | 0,81 | 1,24 |
60 | 15,6 | 1,24 | 0,69 | 1,44 |
80 | 17,6 | 1,7 | 0,52 | 1,91 |
100 | 19,6 | 2,16 | 0,42 | 2,37 |
120 | 21,6 | 2,6 | 0,35 | 2,83 |
140 | 23,6 | 3,05 | 0,3 | 3,28 |
160 | 25,6 | 3,49 | 0,27 | 3,74 |
180 | 27,6 | 3,94 | 0,24 | 4,19 |
200 | 29,6 | 4,38 | 0,22 | 4,64 |