LORY er flott garðhús sem er 435x350 cm með einhalla þaki. Ný gerð 2024. Kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 44mm bjálka og tvöfaldri nót. Gluggar með tvöföldu einangrunargleri.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.