Sveigjanlegrar einingar úr corten stáli til að afmarka beð eða grasflatir. Þykkt er 1,5mm, lengd einingar er 100 cm og hægt að tengja einingar saman, heildar hæð með jarð festingu er 24 cm, þar af er nýtanleg hæð 16 cm ofan jarðar. Rið birtist á nokkrum mánuðum í venjulegum veður aðstæðum. Til að flýta fyrir riðmyndum er hægt að bleyta stálið með blöndu af sjávarsalti og heitu vatni.