Gróðurhúsa hilla 53 cm breið og 150 cm löng.
Ál prófíla hilla sem passar á tvö glerbil í Janssens gróðurhúsum. Flott sem vinnuborð eða til að passa upp á skipulagið á pottum, plöntum og áhöldum. Mjög vinsælt að taka eina 23 cm hillu og eina 53 cm hillur saman í setti.