Tengdar vörur
Hudson corten stál blómapottur 90x50x50 cm
40,500 kr.
Blómapottur úr corten stáli. Þykkt á stáli er 1,5mm. Afhent í flötum einingum og þarf að skrúfa saman. Leiðbeiningar fylgja með. Botnplata er með dren götum.
Utan málin eru 90x50x50 cm.
Rið birtist á nokkrum mánuðum í venjulegum veður aðstæðum. Til að flýta fyrir riðmyndum er hægt að bleyta stálið með blöndu af sjávarsalti og heitu vatni.
Hilla 150 cm / 53 cm
39,900 kr.
Pumpa á þakglugga STORM
29,900 kr.
Sjálfvirk pumpa á þakglugga - opnar og lokar eftir hitastigi. Auðvelt að stilla.
- Hámarks opnun u.þ.b 45 cm, háð festingu og þyngd
- Hámarks opnun við 30 ° C
- Byrjar að opna við 17-25 ° C
- Lyftir allt að 7 kg = passar fyrir þakglugga sem eru allt að 15 kg að þyngd
- Storm-módelið er mun sterkara en hefbundnar gróðurhúsapumpur. Því bjóðum við eingöngu upp á slíkar pumpur fyrir þakglugga.
Corten stál kantur 24 cm
5,700 kr.
Sveigjanlegrar einingar úr corten stáli til að afmarka beð eða grasflatir. Þykkt er 1,5mm, lengd einingar er 100 cm og hægt að tengja einingar saman, heildar hæð með jarð festingu er 24 cm, þar af er nýtanleg hæð 16 cm ofan jarðar. Rið birtist á nokkrum mánuðum í venjulegum veður aðstæðum. Til að flýta fyrir riðmyndum er hægt að bleyta stálið með blöndu af sjávarsalti og heitu vatni.
Hitari Palma 2x 1000 w
35,900 kr.