skip to Main Content
Fullkomnaðu pallinn og útisvæðið með hágæða vörum frá Trade-Winds!
Gróðurhús frá Janssens AluSystem í Belgíu

BK Hönnun ehf. flytur inn vönduð gróðurhús frá Janssens AluSystem í Belgíu. Janssens AluSystem er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem rekur rætur sínar til ársins 1946, en þá var félagið stofnað í Lier í Belgíu sem innréttingaverkstæði. Frá því á áttunda áratug síðustu aldar hefur félagið alfarið skipt út timbri fyrir ál og er nú umsvifamikið í framleiðslu á ál gróðurhúsum sem seld eru um allan heim.

Gróðurhús
Gróðurhús
Finnur þú ekki rétta húsið á síðunni okkar? Aukið úrval er að finna í vörulistanum frá Janssens!
Back To Top