Blog

CARROUSEL hættir í framleiðslu

Eftir gott gengi á tíunda áragugnum er komið að leiðarlokum á framleiðslu á hringlaga garðakálanum  CARROUSEL. Sala og eftirspurn hefur dregist saman sem veldur því að framleiðslu verður nú hætt. Hægt verður að panta síðustu eintökin út September 2021.

Í sömu vörulínu er enn hægt að fá Pyramyde módelið sem verður áfram fáanlegt. Fyrir frekari upplýsingar bendum við á að hafa samband við sölumenn okkar.