Blog

Grænir fingur að störfum í miðbænum

Mynd – mbl.is

Gróður­hús á Lækj­ar­torgi hef­ur vakið at­hygli veg­far­enda en þar er að finna ýms­ar plöntu­teg­und­ir sem gleðja augað.

Í mörg horn er að líta í hús­inu gróður­sæla en starfs­menn Reykja­vík­ur­borg­ar sinntu því af natni und­ir sól­ar­geisl­um gær­morg­uns­ins.

Þrátt fyr­ir sól­ríkt ár­degi gær­dags­ins er ekki út­lit fyr­ir að til sól­ar sjá­ist í borg­inni í dag. Hún ætti þó að gleðja borg­ar­búa á nýj­an leik á morg­un.

Fréttin í heild sinni er endurbirt af vef mbl.is, hlekkur á upprunalegu útgáfuna hér að neðan.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/08/13/graenir_fingur_ad_storfum_i_midbaenum/?fbclid=IwAR3aXzoveD6_XXRt7cGdp7NSPgz97Ma-aK9NTVJnar79K04c0kaf914b7Lg