EOS T gróðurhús

EOS T gróðurhús eru fallegt og rómantísk T laga gróðurhús sem eru sérframleidd eftir pöntunum. einfalt í uppsetningu. Húsin eru tímalaus í útliti og hægt að fá þau í þrem stöðluðum litum, og að sjálfsögðu sérpöntuð í hvaða RAL lit sem er. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri  og með innbrenndu lakki.
  • Lengdir frá 402 cm til  771 cm
  • Breidd 392 cm (310 + T útbygging)
  • Vegghæð 201 cm og mænir 296 til 314 cm
  • Val um liti
  • Fæst einni ferkantað (ekki með T)
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** EOS T fæst einnig sem "Múr" módel (fyrir steyptan stall) ***

Urban gróðurhús

539,000 kr. - 569,000 kr.
Urban gróðurhús er lítið og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri og í svörtum eða natur ál lit. Þetta hús er mjög sniðugt fyrir þann sem ekki hefur mikið pláss en vill byggja upp sælureit. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Junior gróðurhús – 3 stærðir

557,910 kr. - 702,810 kr.
Junior gróðurhúsin eru lítil og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og fást annarsvegar í svörtum lit með innbrendu lakki og hinsvegar í natur ál, ljós gráum lit.  Junior húsin eru með meiri þakhalla en flest önnur módel og henta því vel þar sem snjóalög eru mikil. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Senior Gróðurhús – 4 stærðir

649,000 kr. - 1,010,000 kr.
Senior Victorian gróðurhús er stórt og flott hús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin koma í 4 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 18,8 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri eða 10 mm ylplasti. Þá koma húsin ýmist í svörtum eða grænum lit. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Master Gróðurhús – 5 stærðir

680,900 kr. - 1,390,000 kr.
Master gróðurhús er stórt og flott gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin fást í 5 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 23,3 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Þau eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í ál lit. Ein vinsælasta gerð gróðurhúsa á Íslandi í undanfarin ár. Master húsin hafa veriið seld og sett upp um allt land frá árinu 2018 og hafa reynst afbragðs vel. Þau er hægt að styrkja enn frekar með sérstökum styrkingum sem eru sér framleiddar í húsin og fást að sjálfsögðu hjá okkur. Neðst á síðunni má finna enn frekari fróðleik, svo sem leiðbeiningar og myndbönd af samsetningu. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Sólstofa Arcadia 230 x 236 cm

Original price was: 1,275,000 kr..Current price is: 1,175,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 230x236 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Junior T gróðurhús

1,199,000 kr.
Junior T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri  og með innbrenndu lakki í svörtum lit. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Sólstofa Arcadia 230 x 310 cm

Original price was: 1,375,000 kr..Current price is: 1,275,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 230x310 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Sólstofa Arcadia 230 x 384 cm

Original price was: 1,425,000 kr..Current price is: 1,325,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 230x384 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Sólstofa Arcadia 305 x 310 cm

Original price was: 1,450,000 kr..Current price is: 1,350,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 305x310 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Modern gróðurhús – 4 stærðir

1,475,000 kr. - 2,290,000 kr.
Modern gróðurhúsin eru stílhrein og falleg gróðurhús. Húsin er hægt að fá í stærðum að eigin vali. Ef ósk er um aðra lengd á húsi en gefið er upp á síðunni, vinsamlegast hafa samband við sölumenn. Húsin eru sér framleidd fyrir hvert og eitt tilfelli. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og fást annarsvegar í svörtum lit með innbrendu lakki og hinsvegar í ral lit að eigin vali gegn auka gjaldi. Modern húsin eru með einhalla þaki og því einstök í útliti. Húsin eru búin styrktarbita og henta því vel við íslenskar aðstæður. Verðdæmin miða við tvöfalda rennihurð og tvo þakglugga. Hægt er að sér útbúa húsið ef óskir kaupanda eru aðrar. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***    
4 mm gler Litur
 

Sólstofa Arcadia 305 x 384 cm

Original price was: 1,625,000 kr..Current price is: 1,525,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 305x384 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Pyramide gróðurhús – 2 stærðir

1,599,000 kr. - 1,999,000 kr.
Pyramide er fallegur frístandandi glerskáli. Húsið er í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sér pönunarvara og getur afgreiðslufrestur verið breytilegur eftir árstíma. Hafið samband við sölumenn fyrir nánari upplýsingar. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri  og með innbrenndu lakki í svörtum, hvítum eða grænum lit. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Sólstofa Arcadia 230 x 531cm

Original price was: 1,725,000 kr..Current price is: 1,645,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 230x531 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Sólstofa Arcadia 305 x 458 cm

Original price was: 1,825,000 kr..Current price is: 1,735,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 305x458 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Sólstofa Arcadia 305 x 532 cm

Original price was: 1,945,000 kr..Current price is: 1,795,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 305x532 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Royal T gróðurhús

1,799,000 kr.
Royal T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri  og með innbrenndu lakki í svörtum eða hvítum lit. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** Royal T fæst einnig sem "Múr" módel (fyrir steyptan stall) ***

Sólstofa Arcadia 305 x 605 cm

Original price was: 1,995,000 kr..Current price is: 1,895,000 kr..
Arcadia plus vegghúsin eru köld glerhús sem koma upp að vegg.  Stærð 305x605 cm. Hæð við vegg getur verið frá 291 cm og upp í 381 cm. Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggis gleri. Arcadia plus eru fáanleg í svörtu, grænu, hvítu eða állituðu – en einnig er hægt að fá þau sér lituð gegn auka gjaldi. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum *** *** ATH INNIFALIÐ Í VERÐI ER GRUNN HÚS MEÐ RENNIHURÐ OG ÞAKGLUGGA.

Modern gróðurhús 310×458 cm

1,925,000 kr.
Modern gróðurhúsin eru stílhrein og falleg gróðurhús. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og í svörtum lit. Modern húsin eru með einhalla þaki og því einstök í útliti. Húsin eru búin styrktarbita og henta því vel við íslenskar aðstæður. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***  
4 mm gler Litur
 

Gigant 23 m² gróðurhús

3,250,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Gigant 27,7 m² gróðurhús

3,450,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Gigant 23 m² Highline gróðurhús

3,850,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Gigant 27,7 m² Highline gróðurhús

4,000,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Gigant 34,4 m² gróðurhús

4,100,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Gigant 34,4 m² Highline gróðurhús

4,650,000 kr.
GIGANT Stóra og sterka glerhúsið  Ertu að leita að glerskála fyrir garðinn eða veröndina, þar sem þú getur notið útiveru allan ársins hring með fjölskyldu og vinum? Eða langar þig í gróðurhús sem býður upp á möguleikann á að byrja fyrr á ræktun grænmetis og þannig að uppskera fyrr á árinu? Með glerhúsinu GIGANT færðu gróðurhús með sterkum prófílum, en húsin er hægt er að panta í fjölmörgum stærðum, mismunandi vegghæðum til að falla  fullkomlega að garðinum þínum. Möguleikarnir eru fjölmargir, og það er næstum bara hugmyndaflugið sem setur mörkin. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri. Húsin fást svört eða græn á lit eða í þeim RAL lit sem óskað er eftir. Gigant húsin eru styrkt enn frekar með sérstökum gitter sperrum úr sterkum álprófílum. *** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***

Auakahlutir

4 mm hert öryggisgler

7,200 kr. - 34,500 kr.
Algengustu glerstærðir í gróðurhúsin okkar. Flest til á lager.

Corten stál kantur 16 cm

3,900 kr.

Sveigjanlegrar einingar úr corten stáli til að afmarka beð eða grasflatir. Þykkt er 1,5mm, lengd einingar er 100 cm og hægt að tengja einingar saman, heildar hæð með jarð festingu er 16 cm, þar af er nýtanleg hæð 8 cm ofan jarðar. Rið birtist á nokkrum mánuðum í venjulegum veður aðstæðum. Til að flýta fyrir riðmyndum er hægt að bleyta stálið með blöndu af sjávarsalti og heitu vatni.

Corten stál kantur 24 cm

5,700 kr.
Sveigjanlegrar einingar úr corten stáli til að afmarka beð eða grasflatir. Þykkt er 1,5mm, lengd einingar er 100 cm og hægt að tengja einingar saman, heildar hæð með jarð festingu er 24 cm, þar af er nýtanleg hæð 16 cm ofan jarðar. Rið birtist á nokkrum mánuðum í venjulegum veður aðstæðum. Til að flýta fyrir riðmyndum er hægt að bleyta stálið með blöndu af sjávarsalti og heitu vatni.

Essen garðbekkur

69,000 kr.
Sterkur garðbekkur. 200x45x40 cm. Steyptur fætur úr svartri steinsteypu og sterk viðarborð á milli. Þyngd 80 kg.

Hilla 150 cm / 53 cm

39,900 kr.
Gróðurhúsa hilla 53 cm breið og 150 cm löng. Ál prófíla hilla sem passar á tvö glerbil í Janssens gróðurhúsum. Flott sem vinnuborð eða til að passa upp á skipulagið á pottum, plöntum og áhöldum. Mjög vinsælt að taka eina 23 cm hillu og eina 53 cm hillur saman í setti.

Hilla 150 cm x 23 cm

24,900 kr.
Gróðurhúsa hilla 23 cm breið, 150 cm löng. Ál prófíla hilla sem passar á tvö glerbil í Janssens gróðurhúsum. Flott til að passa upp á skipulagið á pottum, plöntum og áhöldum. Mjög vinsælt að taka eina 23 cm hillu og eina 53 cm hillur saman í setti.

Hitari Palma 2x 1000 w

35,900 kr.
  • 2 aðskilin hitaelement
  • 2 styrkleikar fyrir hitun: 1000 w & 2000 w
  • Hitastig frá 0-60°C
  • Utanáliggjandi hitanemi
  • 163 m³/h loftskipti
  • Tilvalið fyrir gróðurhús upp að 12 m³
  • 1,9 m langur kapall
  • Vatnsþol IPX4

Hitari Phoenix 2800 w

66,900 kr.
  • 3 styrkleikar fyrir hitun: 1000 w, 1800 w og 2800 w.
  • Hitastig frá 0-26°C
  • Innbygður hitanemi sem skynjar frost
  • 460 m³/h loftskipti
  • Tilvalið fyrir gróðurhús upp ð 20 m³
  • Keða til að hengja upp í loft & fætur til að standa á gólfi
  • Hljólát vifta
  • Vatnsþol IPX4

Algengar spurningar

Ef þú finnur ekki svar við spurningunni þinni hér þá er einfaldast að heyra í sölumanni í síma 571-3535 eðs senda okkur línu á sala(hjá)bkhonnun.is

Sýningarsalurinn okkar er í Sundaborg 5, 104 Reykjavík, jarðhæð. Hægt er að bóka tíma hjá okkur á [email protected] til að koma og hitta sölumann eða heyra í okkur í síma 571-3535. Erum með uppsett 15 m2 hús með öllum helstu fylgihlutum. 

Þegar valið er gler í gróðurhús er miðað við sömu reglur og um annað íbúðarhúsnæði. Eru reglurnar meðal annars settar til að varna glerskurðarslysum og tryggja öryggi fólks. Íslenskar sérreglur eru byggðar á sænskum sérreglum sem byggingarstofnunin Boverket í Karlskrona hefur sett fram um val glergerða og Glascentrum í Växjö hefur útfært. Þar segir meðal annars að:

  • Allar gólfsíðar rúður skuli vera með öryggisgleri
  • Allar rúður sem ná neðar en  60 cm frá jörðu skuli vera með öryggisgleri
  • Í öllum hurðum skuli vera öryggisgler

Kostir við hert gler öryggisgeler eru ótvíræðir þegar kemur að styrk og gæðum enda er hert öryggisgler allt að 5-7x sterkara en hefðbundið flot gler. Þá brotnar flotgler í stórar skífur sem geta auðveldlega valdið glerskurðarslysum á meðan hert gler molnar í litlar gleragnir sem eru nær hættulausar.

BK Hönnun ehf selur eingöngu hert öryggsigler með glerskálunum okkar, en ekki venjulegt flotgler.

Við bjóðum upp á stál styrktarbita til að styrkja ál grindina í okkar gróðurhúsum. Bitarnir eru úr stáli og eru settir efst í samskeyti á milli veggs og þaks, og undir mæni.

Við erum með skrá yfir vana uppsetningamenn sem taka að sér að setja gróðurhúsin okkar upp fyrir viðskiptavini. Verð er mismunandi eftir því um hvaða hús er að ræða og hvaða vinna er innifalin. 

Öll okkar gróðurhús eru afhent ósamsett. Í nær öllum tilfellum er um að ræða eitt bretti með gleri og svo 2-3 kassa af ál listum og fylgihlutum. Stærðirnar eru alla jafnan svona:

  • Gler bretti: B 80 cm, L 120 cm, H 220 cm
  • Prófílakassi 1  – B 30 cm, H 20 cm, L (jafn löng og gróðurhúsið sem keypt er)
  • Prófílakassi 2 – B 30 cm, H 20 cm, L 310 cm.

Í flestum tilfellum er best að fá gróðurhúsið sent með sendibíl með lyftu þangað sem á að setja húsið upp. Gler brettið vegur alla jafnan frá 500-800 kg. og er ekki ætlaði í hýfingar. Ekki er mælt með því að hýfa glerbretti með krana nema á þar til gerðum palli. Ekki er æskilegt að “velta” glerkistu á hliðina til að flytja á kerru. 

Vöruafhending er af vörulager okkar á Dofrahellu 9 í Hafnarfirði. 

Þó nokkuð margir viðskiptavinir hafa valið að sækja gróðurhús til okkar og nota til þess kerru. Í slíkum tilfellum mælum við með því að notast sé við kerrur sem meiga bera þyngdina á húsinu (sölumenn veita upplýsingar um þyngd á pöntuðum húsum). Best er að kerran henti til að hlaða á með lyftara og að hún sé nægilega löng til að lengstu pakkarnir passi á hana. Mikilvægt er að hafa í huga að gler brettið er allt að 2,2 m á hæð og þarf að flytast í standandi stöðu. Þá þarf að sjálfsögðu að tryggja að farmurinn sér vel festur niður áður en haldið er af stað.

Við erum með hús uppsett um allt land. Vesturland, Vestfirðir, Norðurland, Austurland, Suðurland, Verstmannaeyjar, Suðurnes og að sjálfsögðu um allt höfuðborgarsvæðið. Frá árinu 2018 höfum við selt vönduðu húsin frá Janssens. 

Við eigum alla jafna allt til í húsin ef upp kemur óhapp. Hvort sem það brotni gler, bæta eigi við hurð eða glugga eða bara að setja upp hillur.

Aukahluti (hillur, bakka og vinnuborð) eigum við alla jafna í flestum stærðum í svörtum lit. 

Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun gefur út leiðbeiningar við byggingarreglugerð. Við bendum okkar viðskiptavinum góðfúslega á gildandi reglur má finna hér. 

Bendum þar sérstaklega á eftirfarandi kafla:

  • 1.3 – Flokkun mannvirkja
  • 2.3 – Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir
  • 2.4 – Byggingarleyfið
  • 2.7 – Ábyrgð eiganda mannvirkis

Afhendingartími á húsum úr “Action model” línunni er alla jafna stuttur, eða 2-4 vikur á vor og sumartíma. Sérsmíðuð hús úr “Custom model” línunni eru með lengri afhendingartíma. Sölumenn veita nánari upplýsingar á [email protected] eða í síma 571-3535.

Það eru ýmsar aðferðir við að grunda gróðurhúsin okkar. Algengast er að húsin séu fest niður á steyptar eða hlaðnar undirstöður og gólf sé með útiflísum eða hellum. Einnig eru húsin stundum sett á sólpalla en þá þarf að passa að loka fyrir blástur undan gólfinu. Í sumum tilfellum eru hlaðnir veggir undir húsin og þau sett á 20-40-60 cm háan sökkul vegg. Í sumum tilfellum eru steyptir sökklar og plata, allt fer þetta eftir óskum eiganda um endanlegt útlit og hvernig upplifun verið er að sækjast eftir. Sölumenn veita ráðgjöf með val á undirstöðum sé þess óskað. 

Gróðurhús

Gróðurhús frá Janssens AluSystem í Belgíu

BK Hönnun ehf. flytur inn afar vönduð gróðurhús og glerskála frá Belgíska fjölskyldufyrirtækinu Janssens Alusystem. Vöruúrvalið er mikið og gæðin óumdeild. Höfum selt og mörg hundruð hús á íslandi.

Vörulisti Janssens Alusystems
Karfa