Nú geta viðskiptavinir okkar hannað sitt egið gróðurhús í teikniforriti Janssens. Hægt er að vista og hlaða upp þinni eigin teikningu, og halda áfram síðar. Einnig er hægt að prenta út eða hlaða niður PDF teikningum beint af vefsíðunni.
Hannaðu þitt eigið gróðurhús í þrívídd
01
júl