Natur ál
Arcadia Victorian
Arcadia Victorian gróðurhús eru gróðurhús sem koma upp að vegg. Húsin koma í 2 dýptum og 3 stöðluðum lengdum. Hægt er að lengja húsin með því að bæta við AV0E eða AV1E lenginum sem eru 73 cm aukalega. Stærðir eru frá 1,3 m² og upp í 7,2 m² án auka lenginga. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sérframleidd hjá framleiðanda og afgreiðslufrestur er þar af leiðandi meiri en á lager húsum. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri en fást einnig með 10 mm ylplasti í stað herta glersins. Arcadia Victorian eru fáanleg í svörtu og grænu.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
4 mm gler | 10 mm ylplast | Litur | Litur |
---|---|---|---|
Junior gróðurhús – 3 stærðir
Junior gróðurhúsin eru lítil og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og fást annarsvegar í svörtum lit með innbrendu lakki og hinsvegar í natur ál, ljós gráum lit. Junior húsin eru með meiri þakhalla en flest önnur módel og henta því vel þar sem snjóalög eru mikil.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Junior T gróðurhús
Junior T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Modern gróðurhús – 4 stærðir
Modern gróðurhúsin eru stílhrein og falleg gróðurhús. Húsin er hægt að fá í stærðum að eigin vali. Ef ósk er um aðra lengd á húsi en gefið er upp á síðunni, vinsamlegast hafa samband við sölumenn. Húsin eru sér framleidd fyrir hvert og eitt tilfelli. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og fást annarsvegar í svörtum lit með innbrendu lakki og hinsvegar í ral lit að eigin vali gegn auka gjaldi. Modern húsin eru með einhalla þaki og því einstök í útliti. Húsin eru búin styrktarbita og henta því vel við íslenskar aðstæður. Verðdæmin miða við tvöfalda rennihurð og tvo þakglugga. Hægt er að sér útbúa húsið ef óskir kaupanda eru aðrar.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
4 mm gler | Litur | |
---|---|---|
Modern gróðurhús 310×458 cm
Modern gróðurhúsin eru stílhrein og falleg gróðurhús. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og í svörtum lit. Modern húsin eru með einhalla þaki og því einstök í útliti. Húsin eru búin styrktarbita og henta því vel við íslenskar aðstæður.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
4 mm gler | Litur | |
---|---|---|
Pyramide gróðurhús – 2 stærðir
Pyramide er fallegur frístandandi glerskáli. Húsið er í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru sér pönunarvara og getur afgreiðslufrestur verið breytilegur eftir árstíma. Hafið samband við sölumenn fyrir nánari upplýsingar. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum, hvítum eða grænum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Royal T gróðurhús
Royal T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum eða hvítum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
*** Royal T fæst einnig sem "Múr" módel (fyrir steyptan stall) ***
Senior Gróðurhús – 4 stærðir
Senior Victorian gróðurhús er stórt og flott hús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin koma í 4 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 18,8 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri eða 10 mm ylplasti. Þá koma húsin ýmist í svörtum eða grænum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Senior Gróðurhús – 4 stærðir
Senior Victorian gróðurhús er stórt og flott hús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin koma í 4 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 18,8 m². Húsin eru í svokölluðum “DIY ” (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri eða 10 mm ylplasti. Þá koma húsin ýmist í svörtum eða grænum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
Urban gróðurhús
Urban gróðurhús er lítið og nett gróðurhús sem eru einföld í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri og í svörtum eða natur ál lit. Þetta hús er mjög sniðugt fyrir þann sem ekki hefur mikið pláss en vill byggja upp sælureit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***