Zenturo garðveggir eru nútímalegir gabion grjóthleðsluveggir. Fást í RAL 7016. Hver eining er 2,05 m á breidd og fást einingarnar í 6 mismunandi hæðum. Frá 65 cm og upp í 200 cm.
Verð eru gefin eftir magni og því best að hafa samband við sölumann til að óska eftir tilboði.