Fallega hönnuð garðslanga breytir ásýndinni í garðinum. Afhverju að velja skærgrænt, gult og appelsínugult þegar til eru mun náttúrulegri litir! Við erum í skýjunum að geta boðið þessa flottu slöngur á Íslandi. Þá fást í 3 lengdum, 15m - 25m og 50m. Léttar og meðfærilegar.