Afhverju að velja gróðurhús frá BK Hönnun?
Styrkur og ending
Álprófílar af hæsta gæðaflokki, hannaðir af verkfræðideild Janssens.
Öryggi
Hert öryggisgler 4mm þykkt er allt að 7x sterkara en það sem aðrir framleiðendur bjóða upp á.
Fáguð hönnun
Þunnir en sterkir álprófílar sem saman mynda sterkt og fallegt burðarvirki.
Innifalið
4 mm hert öryggisgler
Þakgluggi með handvirku stormjárni
Rennihurð
Valmöguleikar
Þakskraut á mæni - fuglafæla
Hús sett á 40 cm sökkulvegg
Sjálfvirk þakopnun
VÖRUNÚMER | STÆRÐ | M2 | H1 | H2 | Þakhalli | Hurð | Þakgluggar | Teikning | 3D |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
G34-H | 458 cm x 753 cm | 34,4 m2 | 253 cm | 349 cm | 25° | 1 | 2 | G34H |
Nánari upplýsingar