Bjálkahús
Sibella garðhús 31,8 m²
Snow White – krakkahús
Flott krakkahús í bakgarðinn! Stærð 152x122 cm, hæð 166 cm. Innifalið þakefni og gólf ásamt festingum. Veggir eru fór samsettir.
Afhendingartími 3-5 vikur.
Snow white teikning
Torkel garðhús 26,1 m²
Vífilsfell – 10,7 m² Garðhús
Vífilsfell er 380 x 280 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Vörðufell – 10,6 m² Garðhús
Vörðufell er 280 x 380 cm garðhús með 70 cm þakskyggni. Stærðin er mjög vinsæl og húsið kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Teikningar
Yorick garðhús 17,3 m²
Fallegt og einfalt garðhús með flötu þaki
Þægilegt og stílhreint garðhús úr hefluðu greni sem fellur náttúrulega inn í umhverfið. Stórir gluggar og tvöföld hurð með einangrunargleri tryggja birtu og góðan loftræsti – fullkomið sem vinnurými, gestahús eða hugleiðsluskáli. Flatt þak og snyrtilegur frágangur gefa húsinu nútímalegt yfirbragð.
Við bjóðum hönnunarþjónustu og aðstoð við öflun leyfa.