- Vörunúmer: 40.7236
- Bjálka þykkt: 34mm
- Viðargerð: Greni, ómeðhöndlað
- Ytri mál 450x300+50cm
- Stærð undirstöðu 430x280cm
- Mænishæð 250cm
- Gluggi - 1 stk (opnanlegur)
- Einfalt gler
- Stormjárn innifalið
- Hægt að setja saman í spegilmynd
- Hliðargluggi getur verið staðsettur hægra eða vinstramegin
- Gólf ekki innifalið
- Þakefni ekki innifalið
Previous product
Aftur í vöru
Vörðufell - 10,6 m² Garðhús
595,000 kr.
Next product
Mosfell - 7,8 m² Garðhús
695,000 kr.
Búrfell – 11,8 m² Garðhús
695,000 kr.
Búrfell er 430x280cm garðhús með 50 cm þakskyggni. Búrfell er kjörið í garðinn eða við sumarhúsið.
Húsið er með 34 mm bjálka og tvöfaldri nót.
Uppgefið verð er með vsk og miðaðst við afhendingu úr vöruhúsi í Reykjavík. Sendum hvert á land sem er.
Vörunúmer: 40.7236
Flokkar: Bjálkahús, Bjálkahús 34mm, Tilboðshornið
Tengdar vörur
Master Gróðurhús – 310×605 18,8 m² hús
Okkar vinsælasta hús fæst nú á flottu tilboði. Master gróðurhúsið er stórt og flott gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin fást í 5 stærðum, frá 7,3 m² og upp í 23,3 m². Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin koma með 4mm einföldu hertu öryggisgleri og í svörtum lit. Ein vinsælasta gerð og stærð gróðurhúsa á Íslandi í undanfarin ár.
Master húsin hafa veriið seld og sett upp um allt land frá árinu 2018 og hafa reynst afbragðs vel. Þau er hægt að styrkja enn frekar með sérstökum styrkingum sem eru nú innifaldar í tilboði. Aukahlutir í tilboði;
- Tvöföld rennihurð (einföld í staðlaðri útgáfu) - að andvirði 83,500 kr.
- Lágur þröskuldur (30 mm) - að andvirði 27,900 kr.
- 3 stk storm pumpur á þakglugga - að andvirði 29,900 kr stk.
- 2500 w pallahitari með festingum sem passa í húsið - að andvirði 49,900 kr
- 6 stk styrkingarbitar - að andvirði 23,900 kr stk.
Royal T gróðurhús
1,799,000 kr.
Royal T gróðurhús er fallegt T laga gróðurhús sem er einfalt í uppsetningu. Húsin eru í svokölluðum "DIY " (gerðu það sjálfur) flokki. Húsin eru lager vara hjá framleiðanda og eru því fáanleg með skömmum fyrirvara. Húsin koma með 4mm einföldu hertu gleri og með innbrenndu lakki í svörtum eða hvítum lit.
*** ATH húsin eru sér innflutt eftir pöntunum ***
*** Royal T fæst einnig sem "Múr" módel (fyrir steyptan stall) ***
Vörðufell – 10,6 m² Garðhús
595,000 kr.
Hlöðufell – 14,4 m² Garðhús
695,000 kr.
Garðhús Enter 400×300 cm – viðarlitað
990,000 kr.
Bláfell – 16,5 m² Garðhús
880,000 kr.
S16 Mini gróðurhús
299,900 kr.
Salatbarinn er fullkomna græja fyrir ræktandann. Tekur ekki meira pláss en garð bekkur! S16 gefur þér möguleikann* á að rækta grænmeti allt árið um kring í stýrðu umhverfi.
- Sjálfvirk vökvun, hitun og lýsing
- Sjálfvirk loftræsing með viftu
- Sjálfvirk stýring í gegnum app
- Tekur 16-20 fræbakka í venjulegri stærð
- Sterkur rammi úr áli
- Stillanlegar hillur sem gefa 1,3m vaxtar hæð
- Framleitt í Bretlandi