ÚRVAL GRÓÐURHÚSA
-
Junior Hobby gróðurhús
kr.399,900 – kr.476,900 -
Junior T gróðurhús
kr.722,900 -
Junior Victorian gróðurhús
kr.455,900 – kr.534,900 -
Master Hobby Gróðurhús
kr.498,900 – kr.984,900 -
Master Victorian Gróðurhús
kr.574,900 – kr.1,122,000 -
Royal T gróðurhús
kr.1,368,000
SMÁHÝSI - LÍTIL STÁLGRINDARHÚS
-
5 x 8 m SMÁHÝSI – óeinangrað
kr.1,550,000 -
5 x 8 m SMÁHÝSI – einangrað
kr.2,150,000 -
5 x 20 m SMÁHÝSI – óeinangrað
kr.3,380,000 -
5 x 20 m SMÁHÝSI – einangrað
kr.4,560,000 -
5 x 16 m SMÁHÝSI – óeinangrað
kr.2,770,000 -
5 x 16 m SMÁHÝSI – einangrað
kr.3,640,000
BOGAHÚS - BRAGGAR
-
12 x 20 m bogahús
kr.5,450,000 -
12 x 30 m bogahús
kr.7,100,000 -
12 x 40 m bogahús
kr.8,800,000 -
12 x 50 m bogahús
kr.10,500,000 -
15 x 30 m bogahús
kr.10,500,000 -
15 x 40 m bogahús
kr.13,300,000 -
15 x 50 m bogahús
kr.15,550,000 -
18 x 30 m bogahús
kr.11,400,000 -
18 x 50 m bogahús
kr.18,700,000 -
20 x 30 m bogahús
kr.13,200,000 -
20 x 50 m bogahús
kr.21,250,000
'Z' STÁLGRINDARHÚS
ALHLIÐA TEIKNISTOFA & SALA BYGGINGALAUSNA
BK Hönnun ehf. er alhliða teiknistofa sem m.a. býður upp á aðalhönnun, hönnunarstýringu, framkvæmdaráðgjöf og verkefnastjórnun fyrir viðskiptavini okkar. Þá hefur BK Hönnun ehf. milligöngu um innflutning á byggingarefni fyrir viðskiptavini frá þekktum erlendum framleiðendum sem við höfum góða reynslu af. Á vefnum okkar er hægt að skoða staðlaðar lausnir en við bjóðum einnig upp á að hanna hús frá grunni eftir óskum viðskiptavina.
Starfsmenn okkar hafa mikla reynslu af íslenskum byggingamarkaði og hafa meðal annars starfað við hönnun, framleiðslu og efnissölu um árabil. Þá hafa starfsmenn okkar jafnframt víðtæka reynslu af verklegum framkvæmdum og öll tilskylin leyfi til að starfa við hönnun, hönnunarstýringu, sem byggingarstjórar eða iðnmeistarar. Stofan hefur frá stofnun tileinkað sér nýjustu tækni þegar kemur að hugbúnaði og hannar nú allar byggingar á grundvelli BIM upplýsingalíkana. Með því að nýta nýjustu tækni í hönnun teljum við okkur geta hannað hagkvæmustu byggingarnar fyrir viðskiptavini okkar hverju sinni.

STARFSSVIÐ STOFUNNAR
AÐALHÖNNUN
BK Hönnun ehf. býður upp á alhliða hönnunarþjónustu fyrir viðskiptavini sína. Við sjáum um aðalhönnun allt frá fyrstu hugmynd að fullbyggðu mannvirki. Sem dæmi um verkefni sem BK Hönnun ehf. hefur tekið að sér eru hús fyrir ferðaþjónustu, íbúðarhúsnæði, byggingar fyrir landbúnað og skólahúsnæði. Eigum til staðlaðar teikningar af:
- Einbýlishúsum
- Parhúsum
- Raðhúsum
- Iðnaðarhúsum
- Bogahúsum
- Límtrésskemmum
- Ofl.
BREYTINGAR OG VIÐBYGGINGAR
BK Hönnun ehf. tekur að sér gerð reyndarteikninga á þegar byggðu húsnæði. Einnig aðstoðum við viðskiptavini okkar sem vilja breyta eða byggja við hús hvar sem er á landinu. Við getum meðal annars boðið upp á hönnun og efnisöflun vegna eftirfarandi verkefna:
- Viðbyggingar úr timbri eða steypu
- Sólstofur úr gleri (heitar)
- Gróðurhús úr gleri / plasti (köld hús)
- Bílaskýli
- Staðlaðir bílskúrar
INNFLUTNINGUR
BK Hönnun ehf. aðstoðar viðskiptavini sína við innkaup og innflutning á allskyns byggingarefni frá hinum ýmsu framleiðendum erlendis. BK Hönnun ehf. leggur áherslu á að eiga aðeins viðskipti við trausta aðila. Við flytjum meðal annars inn:
- Límtréshús
- Yleiningar
- Bogahús
- Timbur einingarhús
- CLT einingar
- Gróðurhús
- Varmamót – kubbahús
HÖNNUNARSTÝRING
BK Hönnun ehf. býður upp á hönnunarstýringu á hönnun á öllum gerðum bygginga. Þannig samræmum við verk annarra hönnuða, s.s. með samræmingu aðaluppdrátta við burðavirkjahönnun og lagnahönnun. Við höfum reynslu af stórum sem smáum verkefnum.
VERKEFNASTÝRING
Starfsmaður BK Hönnunar ehf. hefur réttindi byggingastjóra 1 & 3 og er sérhæfður í framkvæmdastjórnun. Víðtæk reynsla af stórum og smáum verkefnum. Þá tekur félagið bæði að sér verkefnastýringu á nýbyggingum og endurbótum á þegar byggðu húsnæði.
INNKAUP
BK Hönnun ehf. aðstoðar viðskiptavini sína við innkaup á byggingarefni frá innlendum söluaðilum og framkvæmir fyrir viðskiptavini sína verðkannanir og útboð, allt eftir umfangi verkefna og óskum verkkaupa.
FRÉTTAVEITAN
Yleiningar – verð
Yleiningar og fylgihlutir. Við höfum verið að fá fyrirspurni um verð á yleiningum undanfarið. Til…
Að byggja hús úr CL T krosslímdum timbur einingum
Sjá lið í vöruskrá BK Hönnunar um CLT einingar CLT einingar er eitt umhverfisvænasta byggingefni…
Vefsíðan okkar fer í loftið
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að vefsíðan okkar er loksins komin í loftið.…